?>
1-8 tímar
Lágmarksaldur 6 ára
1. maí til 1. október
Auðvelt
Þorlákshöfn
Hámark 10

Snekkjuleiga – sjóstöng

Við bjóðum upp á frábæra snekkjuleigu þar sem þú getur notið þess að sigla um á 13,4 m báti og notið umhverfisins og farið á sjóstöng í leiðinni

Frábær einkaleiga á snekkju. Tilvalin skemmtun fyrir fjölskyldu og vini. Báturinn tekur 10 gesti og geta 4 verið á sjóstöng í einu. Snarl og drykkir eru innifaldir í verðinu og getum við líka boðið upp á hádegisverð fyrir þá sem vilja, en það kostar aukalega.

Pakkahugmyndir (erum mjög sveigjanleg)

 • Sjóstangarferð – Sjóstangarferð í u.þ.b. 2 tíma
 • Sjóstöng og útsýnisferð – Sjóstöng og útsýnsiferð í u.þ.b. 4 tíma
 • Heilsdags leigja  – Sérsniðin ferð að þínum óskum

Lengd

 • Fer allt eftir þínum óskum. En þú þarft að koma 30 mínútum fyrir brottför svo við getum farið yfir öryggistatriði og vestað hópinn upp áður en lagt er í hann.

Farþegar

 • Báturinn tekur 10 farþega og geta 4 verið á sjóstöng í einu

Búnaður

 • Allir farþegar fá björgunarvesti og við mælum með að koma í hlýjum fötum.

Áætlun

 • Allt eftir þínum óskum

Verð 

 • Einungis er hægt að leigja snekkjuna í einkaleigu og kostar klukkustundin 110,000 krónur með skipstjóra og leiðsögumanni (VSK innifalinn)

Um bátinn

 • Auðdís er 40 ft
 • Smíðuð árið 1998 á Spáni
 • Lengd: 13,4 m
 • Biti: 4 m
 • Vélar: 2 x 370 hp
 • Hámarkshraði: 30 hnútar
 • Rafmagn 220 volts
 • Internet: Frítt þráðlaust net
 • Gesta káettur: 2
 • Gestakojurs: 4-6
 • Klósett & sturta: 1