?>
Mismunandi
Frá 6 ára aldri
Allan ársins hring
Auðvelt
Þorlákshöfn
Lágmark 5 í ferð

Hópferðir

Hvernig væri að skella sér í ævintýraferð á Þorlákshöfn með hópinn þinn. Við getum gert frábæra hópferðir og hvataferðir fyrir fyrirtækjahópa eða skemmtilegar fjölskylduferðir – allt eftir því hvað þér hentar. 

Hafðu samband

Hafðu endilega samband og við skoðum hvað við getum gert fyrir hópinn þinn. Við getum líka sniðið ferðir og haft mat og drykki eins og hádegismat og kvöldmat með í pakkanum.

Hægt er að setja saman ferðir sem sameina t.a.m. RIB bátaferð, fjórhjólaferð, jóga og jafnvel göngu- og hellaferð.

Þessar hóparferðir eru frábærar fyrir fjölskyldur, vini og samstarfsfélagi og frábærar sem hvataferðir.

Sendu okkur endilega póst á info@blackbeachtours.is og láttu okkur vita hvað þú og hópurinn þinn hafið áhuga á og við sníðum ferðina eftir þínum þörfum.