?>
1 klst.
Lágmarksaldur 6 ára
Allan ársins hring
Auðvelt
Þorlákshöfn
Lágmark 2 í ferð

Fjórhjólaferð um ströndina

Komdu í klukkustundarferð fjórhjólaferð um ströndina við Þorlákshöfn þar sem þú getur notið þess að keyra um á fjórhjóli í frábærum aðstæðum á ströndinni. Það er einstök upplifun að keyra um á fjórhjóli við ströndina í Þorlákshöfn. Þú munt njóta þess að sjá umhverfið í kringum Þorlákshöfn og skemmta þér á fjórhjólí í leiðinni.

Við keyrum eftir svartri ströndinni og upp á börð og eftir slóðum í kringum Þorlákshöfn.

Við munum meðal annars

 • Keyra eftir ströndinni
 • Njóta þess að sjá öldurnar leika sér við ströndina á meðan akstri stendur
 • Keyra eftir skemmtilegum slóða

Lengd ferðar

 • Klukkustundarferð en þú verður að  koma 30 mínútum fyrir brottför til að fá gallann þinn og fara yfir öryggisatriði og þess háttar

Þátttakendur

 • Lágmark tveir þátttakendur
 • Hámark 20 þátttakendur ef allir á sér hjóli
 • Hámark 40 þátttakendur ef tveir saman á hjóli

Búnaður

 • Hver þátttakandi fær hjálm og hlýjan galla 
 • Við mælum með að þú takir með þér hanska eða vettlinga

Kröfur

 • Sá sem keyrir fjórhjólið þurfa að vera með bílpróf
 • Lágmarksaldur farþega er 6 ára

Áætlun

 • Sumar: 
  • Á hverjum degi klukkan 10, 12, 14 og 16
 • Vetur: 
  • Á hverjum degi klukkan 11, 13 og 15

Verð

 • 13900 krónur ef tveir eru saman á fjórhjólinu
 • Það bætast við 4000 krónur ef einn er á fjórhjólinu
  • Ef oddatala þá bætist við aukagjaldið fyrir þann sem er einn á hjóli
 • 6950 krónur fyrir börn frá 6 ára til 16 ára