Flokkur: RIB ferðir

  5900 krónur

 30 mínútur frá maí til október

Hvernig væri að skella sér í algjöra adrenalín ferð? Þá eru 30 mínútna RIB bátaferðirnar algjörlega málið fyrir þig. Þú nýtur þess að anda að þér sjávarloftið meðan við spíttum með þig áfram og förum í alls konar hringi til að fá blóðið til að renna um æðar þér.
(meira…)

  9900 krónur

 1 klukkutími frá maí til október

Komdu með í frábæra RIB bátaferð í Þorlákshöfn. Snilldar klukkustundarferð þar sem við blöndum saman skemmtun og fræðslu um borð.
(meira…)

  16900 krónur

 2 tímar frá maí til október

Njóttu þess að koma í tveggja tíma RIB bátaferð þar sem við siglum alla leið inn í Krýsuvík. Þetta er frábær ferð til að njóta umhverfisins í kringum Þorlákshöfn, fuglalífsins og skemmta sér í leiðinni á spíttbát.

(meira…)

  19800 krónur

 2,5 tímar

Hvernig væri að skella sér í ævintýraferð þar sem þú ferð bæði á fjórhjól og í ferð á RIB spíttbáti.

(meira…)

  Mismunandi

 Mismunandi

Hvernig væri að skella sér í ævintýraferð á Þorlákshöfn með hópinn þinn. Við getum gert frábæra hópferðir og hvataferðir fyrir fyrirtækjahópa eða skemmtilegar fjölskylduferðir – allt eftir því hvað þér hentar.  (meira…)